Mittwoch, Juli 2, 2014, 21:01 - ISLAND / ICELAND
Elsku RolandÞá er komið að því. Þann 30. ágúst ætlum við loksins að taka stóra skrefið og ganga í hjónaband.
Athöfnin fer fram klukkan 17.00 í Árneskirkju í Trékyllisvík í Árneshreppi og að henni lokinni verður haldin veisla á Hótel Djúpavík.
Við vonum að þú sjáir þér fært að gleðjast með okkur á þessum tímamótum, jafnvel alla helgina.
Kær kveðja,
Héðinn og Eyrún